Mótmæli við kínverska sendiráðið

Mótmæli við kínverska sendiráðið

Kaupa Í körfu

NOKKRIR »vinir Tíbets« komu saman við sendiráð Kína í gær til að sýna tíbesku þjóðinni stuðning í baráttu hennar fyrir mannréttindum og trúfrelsi. Mótmælin eru liður í alþjóðaaðgerð, en í gær var 51 ár liðið frá því Dalai Lama flúði Tíbet og tvö ár frá því blóðug átök brutust út í Lhasa í kjölfar mótmæla búddamunka og almennings gegn harðstjórninni. Herlög eru enn í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar