Kirkjulistahátíð

Kirkjulistahátíð

Kaupa Í körfu

Innreiðarinnar minnst Kirkjulistahátíð var sett í gær, á pálmasunnudag, og var farið í skrúðgöngu með »pálmagreinar« upp Skólavörðustíg og að Hallgrímskirkju um morguninn. Þátttakendurnir minntust þannig innreiðar Krists í Jerúsalem, veifuðu birkigreinum, sungu hósanna, líkt og tíðkast í kaþólskum löndum á suðlægari slóðum á þessum degi. Listahátíðinni lýkur 11. apríl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar