Trén byrjuð að springa út

Trén byrjuð að springa út

Kaupa Í körfu

NÚ þegar vorið nálgast óðfluga glittir víða í brum. Grasið er byrjað að spretta og greinarnar að laufgast en margir hafa velt fyrir sér áhrifum kulda síðustu daga á gróðurinn. Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hefur litlar áhyggjur. »Gróðurinn var ekki farinn að spretta að ráði þannig að það eru litlar líkur á að kuldinn hafi mikil áhrif. Líklega er enginn skaði skeður,« segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar