Gulleggið afhent á Háskólatorgi

Gulleggið afhent á Háskólatorgi

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Remake Electric hreppti á laugardag frumkvöðlaverðlaun Innovit, Gulleggið svonefnda, fyrir tækið rafskynjarann. Hann gefur hljóðviðvaranir við yfirálag rafmagns sem skapar m.a. möguleika til þess að fyrirbyggja eldsvoða vegna rafmagns. Hér sjást fulltrúar sigurvegarans með heiðursskjalið og blóm auk ávísunar upp á eina milljón króna. F.v. eru Freyr Hólm Ketilsson, Svanhildur Björk Hermannsdóttir, Hilmir Ingi Jónsson og loks Sigurður Ívar Sigurjónsson sem heldur á egginu gullna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar