Veitingastaðurinn Austur

Veitingastaðurinn Austur

Kaupa Í körfu

Það er fimmtudagskvöld og förinni heitið á Austur, sem heitir eftir strætinu sem staðurinn stendur við, en þar verður veitinga- og skemmtistaður með nýrri umgjörð opnaður um helgina. Yfir eldhúsinu er Kári Þorsteinsson, sem unnið hefur á átta Michelin-stöðum. Og með honum samdi matseðilinn Stefán Magnússon, sem er vanur steikhúsum. Hann fór fimmtán ára gamall til Óskars Péturssonar á Argentínu og sagðist vilja læra hjá honum - engum öðrum. Óskar sagði honum að koma þegar hann yrði sextán ára. Sem hann og gerði og er nú hokinn af reynslu, rétt kominn á þrítugsaldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar