Krían komin í Litlahólma

Krían komin í Litlahólma

Kaupa Í körfu

Krían er mikil prýði á Tjörninni í Reykjavík en hún verpir í svonefndum Litlahólma. Oftast eru eggin 1–3. Hún er lítil en ákaflega flugfim og ver egg og unga af harðfylgi. Ekki þarf fólk samt að verja sig á gangstígum við Tjörnina með því að veifa höndunum fyrir ofan höfuð eins og víða gerist í kríuvarpi annars staðar á landinu. Krían fer alla leið til svæða við Suðurskautslandið á veturna en kemur hingað í apríl eða maí. Krían heldur tryggð við Litlahólma á Tjörninni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar