Vor í París

Vor í París

Kaupa Í körfu

Katakomburnar í París eru fornar námur þar sem beinum og hauskúpum úr yfirfullum kirkjugörðum borgarinnar var sturtað undir lok 18. aldar. Það tók fimmtán mánuði að flytja líkamsleifarnar borgarhlutanna á milli. Í síðari heimsstyrjöldinni hafði franska andspyrnuhreyfingin höfuðstöðvar sínar í katakombunum. Fyrir ofan innganginn stendur „Stopp! Þetta er ríki dauðans“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar