Bjarnheiður Erlendsdóttir

Bjarnheiður Erlendsdóttir

Kaupa Í körfu

Garðhönnun Bjarnheiður Erlendsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur og garðhönnuður, hannaði Blómaflæði sem er tveggja metra hár blómapottur og sömuleiðis hannaði hún brunninn sem má sjá á myndinni. Skipulag garða er að verða einfaldara og almennt virðist fólk vilja fallega og stílhreina garða. Það er mikið lagt í verandir enda kannski sá staður þar sem fjölskyldan eyðir helst tíma sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar