Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

Kaupa Í körfu

Skólanemar heimsækja líffræðideildina Háskóli unga fólksins hófst í gær og stendur yfir í tvo daga. Metþátttaka er í honum að þessu sinni en um 1.500 grunnskólabörnum í 6.-10. bekk gefst kostur á að kynna sér það fjölbreytta og áhugaverða vísindastarf sem fram fer innan veggja Háskóla Íslands á hinum ýmsu fræðasviðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar