Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður Í ræðu sinni á þingfundi í gær sagðist Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hafa fyrir því „traustar heimildir að fulltrúar stjórnarflokkanna í bankaráði Seðlabankans hefðu ákveðið að hafa ákvörðun kjararáðs að engu.“ Í sömu ræðu vændi hann Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um pólitíska spillingu og um að hafa logið til um aðkomu sína að ákvörðun launa seðlabankastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar