Krakkarnir í Laufásborg

Krakkarnir í Laufásborg

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Laufásborg fá verðlaunapening eftir skákmótið Undanfarnar þrjár vikur hafa krakkarnir á Laufásborg lært innganginn að skák, undir leiðsögn hjónanna Lenku Ptácníková, stórmeistara kvenna og fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins, og Omars Salama sem er starfsmaður leikskólans. Á Laufásborg fer skólastarfið fram undir merkjum Hjallastefnunnar og kenndi Lenka stelpunum en Omar strákunum. Að sögn Lenku er auðveldara að kenna þessum aldurshópi peðaskák, þar sem einungis eru notuð peð, en hefðbundna skák.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar