Erpur Eyvindarson

Erpur Eyvindarson

Kaupa Í körfu

Rapparinn og tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson ólst upp á Vestfjörðum, Danmörku og víða um Reykjavík en hann tengir hins vegar alltaf mest við Kópavoginn. „Ástæðan fyrir því að mér finnst Kópavogur vera nær mér er að þetta er staðurinn þar sem ég missti sveindóminn, datt fyrst í það sem unglingur og allt fjörið. Um leið og maður byrjaði að þykjast ætla að verða einhver manneskja þá var það allt í Kópavogi,“ segir Erpur um þráðinn sem liggur á milli hans og bæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar