ÍR mót - Sunna Gestsdóttir í langstökki
Kaupa Í körfu
Góð fyrirheit á miðnæturmóti ÍR-inga NORÐANGARRINN dugði ekki til að slá á keppnisskap frjálsíþróttafólks á miðnæturmóti ÍR, sem fram fór í Laugardalnum í gærkvöldi./Hæst bar hundrað metra sprett Sveins Þórarinssonar úr FH, 110 metra grindarhlaup Sólveigar Björnsdóttir UMSS og langstökk Sunnu Gestsdóttur úr UMSS, sem keppti aftur hér á landi eftir tveggja ára frí. MYNDATEXTI: Sunna Gestsdóttir keppti í fyrsta skipti hér á landi í tvö ár í gærkvöld og stökk 5,95 metra í langstökki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir