Glókollur í Heiðmörkinni

Glókollur í Heiðmörkinni

Kaupa Í körfu

GLÓKOLLURINN, einn af nýjustu varpfuglum Íslands, virðist dafna afar vel hér á landi og fjölga sums staðar mjög hratt. Hér er um skógarfugl að ræða sem virðist hafa hreiðrað um sig í kjölfar stóraukinnar skógræktar hin seinni ár. Myndatexti: Glókollur situr á grein í Heiðmörkinni. Fjöldi fugla heldur þar til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar