Jakamótið - Eddumót í atskák

Jakamótið - Eddumót í atskák

Kaupa Í körfu

TÍU stórmeistarar eru efstir og jafnir eftir þrjár umferðir á Eddumótinu í atskák, sem hófst í gær. Helgi Áss Grétarsson er eini Íslendingurinn í þeim hópi. Mótið er haldið til minningar um Guðmund J. Guðmundsson og á myndinni leikur Elín Torfadóttir, ekkja hans, fyrsta leikinn í skák Topalovs, stigahæsta skákmanns mótsins, gegn Gunnari Björnssyni. Henni til aðstoðar var Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands. Fjórar umferðir verða tefldar á mótinu í Borgarleikhúsinu í kvöld. EKKI ANNAR TEXTI. (XXX leikur hér fyrsta leik mótsins í viðureign Veselin Topalov sem er stigahæsti maður mótsins með 2743 elo-skákstig og Gunnars Björnssonar sem er með 2045 stig.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar