Skart
Kaupa Í körfu
NÝJASTA æðið hjá æsku landsins eru gúmmíarmbönd í skærum litum. Bæði kynin virðast hafa fallið fyrir neonhringjum þessum og eru aðdáendurnir frá þriggja ára til þrítugs. Kveður svo hart að þessu æði að í sumum skólum landsins hefur verið brugðið á það ráð að banna armböndin þar sem þau hafa komið af stað slagsmálum. Einnig hefur borið á metingi á milli krakka um hver eigi flest armböndin og sumir eru sagðir einskis svífast til að verða sér úti um gersemarnar. MYNDATEXTI: Þór Örn Flygenring, 10 ára, safnar svörtum gúmmíarmböndum, en Sigrún María Grétarsdóttir, 15 ára, velur armböndin fremur með tilliti til klæðaburðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir