Sófus Bertelsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sófus Bertelsson

Kaupa Í körfu

88 ára gamall Hafnfirðingur skrifar bók um einelti sem hann hefur orðið fyrir á lífsleiðinni "EINELTIÐ byrjaði um fjögurra eða fimm ára aldur. Ég ólst upp hjá stjúpmóður minni sem ég á mikið að gjalda, hún var ekta fín kona. En sá var gallinn á henni að hún var smámælt og þaðan kom eineltið. MYNDATEXTI: Sófus Bertelsson lenti ungur í einelti sem særði hann djúpt. Hann vonar að frásögn sín veki fólk til umhugsunar og gagnist Regnbogabörnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar