Adolf fornleifafræðingur á Þingvöllum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Adolf fornleifafræðingur á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

VEGGHLEÐSLUR úr torfi og grjóti, hugsanlega frá þjóðveldisöld, eru meðal þess sem verið er að grafa upp á Þingvöllum í sumar. Verið er að grafa í Biskupshóla sem eru rétt norðvestur við gamla bæinn og kirkjuna, austan megin við ána. MYNDATEXTI. Uppgröftur á Biskupshólum gengur vel og reikna má með að hann standi næstu fjórar til fimm vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar