Ásdís Sigurðardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásdís Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Ásdís vinnur nú á skrifstofu Íþróttakennarafélags Íslands, sér um tækjaþjálfun í Gáska og er starfsmaður Kvennahlaups ÍSÍ. bls.8 viðtal 20030614: Árangursríkari gönguferðir Ásdís Sigurðardóttir fæddist 12. febrúar 1970 og ólst upp á Siglufirði. Hún stundaði nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla og útskrifaðist frá íþróttaskor KHÍ á Laugarvatni árið 1999. Hún bjó í sex ár á Ísafirði og starfaði þar sem þolfimiþjálfari í Stúdíó Dan, auk ýmissa annarra starfa. Þá var hún íþróttakennari hjá Grunnskóla Siglufjarðar árin 2000-2002. Ásdís vinnur nú á skrifstofu Íþróttakennarafélags Íslands, sér um tækjaþjálfun í Gáska og er starfsmaður Kvennahlaups ÍSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar