Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kaupa Í körfu

Tveir vinnusamir menn mætast, annar lífs, hinn liðinn. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er að vinna að ævisögu Halldórs Laxness og kemur fyrsta bindið af þremur út í haust. Pétur Blöndal talaði við hann um þetta umfangsmikla verkefni, áherslurnar og kynnin af nóbelsskáldinu. MYNDATEXTI. Hannes Hólmsteinn Gissurarson að störfum í Þjóðarbókhlöðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar