Ósey - Hafnarfirði Hallgrímur Hallgrímsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ósey - Hafnarfirði Hallgrímur Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Skipasmíðastöð í Hafnarfirði selur Færeyingum hvert skipið á eftir öðru en það er barningur á Evrópumarkaði Eina skipasmíðastöðin á Íslandi sem smíðar stálskip um þessar mundir er Véla- og skipaþjónustan Ósey hf. í Hafnarfirði./Fyrsti báturinn sem var sjósettur á nýja staðnum var Geir ÞH 150 á Þórshöfn. MYNDATEXTI: Hallgrímur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Óseyjar, í dráttarbrautinni með skipasmíðastöðina í baksýn. Skipin eru dregin út úr henni á loftpúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar