Valgerður Katrín Jónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgerður Katrín Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Asískar innflytjendakonur og íslensk heilbrigðisþjónusta Asískar konur hérlendis hafa börn sín skemur á brjósti en íslenskar, leita síður aðstoðar utan reglulegs eftirlits og líða fyrir skort á fjöltyngdu fræðsluefni. Börn þeirra eru þó jafnvel í betra andlegu jafnvægi en mörg íslensk börn. Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi stöðu asískra innflytjendakvenna við Valgerði K. Jónsdóttur sem nýlega lauk meistararitgerð með þessum niðurstöðum. MYNDATEXTI: "Þessar konur sem hér um ræðir eru í raun í tvöföldum minnihlutahópi því þær eru ekki bara innflytjendur heldur líka konur," segir Valgerður Katrín Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar