Þýski forsetinn í heimsókn. Minnismerki afhjúpað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þýski forsetinn í heimsókn. Minnismerki afhjúpað

Kaupa Í körfu

Hafnarfirði | Íslensk-þýsk göngumessa verður haldin sunnudaginn 5. október í Hafnarfirði, þegar gengið verður eftir göngukrossi frá nýja minnismerkinu um fyrstu lútersku kirkjuna við Hafnarfjarðarhöfn að Hafnarfjarðarkirkju, þar sem messunni verður fram haldið. (Þúsund ára saga tengir löndin saman FORSETI Þýskalands, dr. Johannes Rau, eiginkona hans, frú Christina Rau, og dóttir þeirra, Anna-Christina Rau, komu í opinbera heimsókn til Íslands í gær í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Í Hafnarfirði afhjúpuðu forsetar Íslands og Þýskalands minnismerki um fyrstu lúthersku kirkjuna á Íslandi sem reist var árið 1533. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar