Maru veitingastaður
Kaupa Í körfu
Það voru mörgum vonbrigði þegar fréttist af því að veitingastaðnum Sticks n'Sushi í Aðalstræti hefði verið lokað enda hafði hann þegar best lét boðið upp á eitthvert besta sushi-ið í bænum. Hins vegar létti mönnum þegar fréttist að hjónin Guðlaug Halldórsdóttir og Guðvarður Gíslason hygðust opna stað í sama húsnæði þar sem sushi yrði í öndvegi. Staðurinn heitir nú Maru og þótt stíllinn haldi sér að mestu hefur ýmsu verið breytt, ekki síst með það að markmiði að gera staðinn hlýlegri fyrir gesti. Það eru komnar gardínur fyrir glugga og víða má sjá handbragð Guðlaugar, sem m.a. sá um að innrétta stað þeirra hjóna Apótekið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir