Hafliði Kristinsson
Kaupa Í körfu
Í nýsamþykktu frumvarpi um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara er gerð sú breyting að fólk sem hefur gegnt forystuhlutverki í stjórnmálum geti farið fyrr á eftirlaun en verið hefur, allt niður í 55 ára aldur. Ef til vill á þetta frumvarp eftir að verða til þess að hinn almenni launþegi geri kröfu um lægri eftirlaunaaldur. Það er þó mjög óraunhæft þar sem kostnaður við slíkar skuldbindingar myndu fljótt sliga hinn almenna launagreiðanda nema þá að hann sé tilbúinn til að leggja meira í lífeyrissparnað en hann gerir að öllu jöfnu nú. MYNDATEXTI: Að mínu mati koma greiðslur ætlaðar eftirlaunaárunum á undan fallega bílnum og utanlandsferð segir Hafliði Kristinsson yfirmaður Lífeyris- og tryggingasviðs KB banka
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir