Margrét Sveinsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Í nýsamþykktu frumvarpi um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara er gerð sú breyting að fólk sem hefur gegnt forystuhlutverki í stjórnmálum geti farið fyrr á eftirlaun en verið hefur, allt niður í 55 ára aldur. Ef til vill á þetta frumvarp eftir að verða til þess að hinn almenni launþegi geri kröfu um lægri eftirlaunaaldur. Það er þó mjög óraunhæft þar sem kostnaður við slíkar skuldbindingar myndu fljótt sliga hinn almenna launagreiðanda nema þá að hann sé tilbúinn til að leggja meira í lífeyrissparnað en hann gerir að öllu jöfnu nú. MYNDATEXTI: Það fer eftir markmiðum fólks um ávöxtun í hverju fjárfest er segir Margrét Sveinsdóttir forstöðumaður sölu- og þjónustu verðbréfa hjá Íslandsbanka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar