Jórunn Viðar
Kaupa Í körfu
Það er mikil sál í þessu húsi þar sem það teygir sig tignarlega til himins á Laufásveginum. Hér fæddist Jórunn Viðar, tónskáld og píanóleikari, og hér býr hún enn. Í einu horninu stendur flygillinn, sem eflaust gæti sagt margar skemmtilegar sögur af viðureign tónskáldsins við tónlistargyðjuna, mætti hann tala. Það hefur vissulega verið skammt stórra högga á milli hjá Jórunni Viðar að undanförnu og engan bilbug á henni að finna þótt hún sé nýlega orðin 85 ára. Jórunn hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna nú í vikunni og fyrir jólin kom út geisladiskurinn Mansöngur, en á honum eru tvær ballettsvítur fyrir hljómsveit, Eldur og Ólafur Liljurós, sem Jórunn samdi á árunum 1950 og 1952, og Mansöngur fyrir Ólafs rímu Grænlendings, kórverk samið um 1960.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir