Málþing um viðhorf til jafnréttis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Málþing um viðhorf til jafnréttis

Kaupa Í körfu

MIKILL meirihluti Íslendinga er þeirrar skoðunar að staða karla sé almennt betri en staða kvenna í íslensku samfélagi í dag. 91% kvenna og 76% karla eru þessarar skoðunar samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar um jafnréttismál, sem kynntar voru á málþingi um viðhorf til jafnréttismála sem fram fór í Háskóla Íslands í gær. Könnunin var unnin af Gallup fyrir Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að 95%, eru þeirrar skoðunar að feður eigi að taka jafnan þátt og mæður í umönnun MYNDATEXTI: Miklar umræður fóru fram um viðhorf til jafnréttismála á Íslandi á málþingi sem haldið var í Háskólanum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar