Björn H Halldórsson - Metan hf.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn H Halldórsson - Metan hf.

Kaupa Í körfu

Nú aka 44 bílar um götur höfuðborgarsvæðisins knúnir íslensku eldsneyti, metani, frá Metan hf. Hægt væri að fullnægja eldsneytisþörf 3.000 til 4.000 bíla miðað við núverandi umsvif fyrirtækisins og er tæknilega mögulegt að framleiða mun meira metan. Guðni Einarsson ræddi við Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóra Metans hf. Metan hf. er ungt fyrirtæki, stofnað 20. ágúst 1999, og hefur þann tilgang að markaðssetja og dreifa metani til orkunotenda. Einnig að þróa umhverfisvæna orkugjafa. MYNDATEXTI: Björn H. Halldórsson við metanáfyllingarstöðina hjá Esso.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar