IN TRANSIT - Borgarleikhúsið - Birna Hafstein
Kaupa Í körfu
IN TRANSIT er samvinnuverkefni leikhúsfólks frá Íslandi, Englandi, Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á viðtölum við fólk frá viðkomandi löndum og hafa leikhópurinn og leikstjórinn unnið handrit sýningarinnar út frá sögum viðmælenda. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um hversu sterk arfleifð okkar er, nú þegar hugtakið "landamæralaus Evrópa" verður að sífellt meiri veruleika. Sú aðferð sem notuð var við sköpun verksins kallast "storytelling" og er byggð á frásagnarhefð og tjáningarmöguleikum leikarans. MYNDATEXTI: Birna Hafstein í biðsalnum í In transit, leikverki byggðu á frásagnarhefð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir