Nefnd um efnahagsleg völd kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nefnd um efnahagsleg völd kvenna

Kaupa Í körfu

Nefnd forsætisráðherra um efnahagsleg völd kvenna "EFNAHAGSLEG völd kvenna eru afar lítil," sagði dr. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur er hún kynnti niðurstöðu skýrslu nefndar um efnahagsleg völd kvenna í Þjóðmenningarhúsinu á föstudag. Niðurstöðurnar "sýna að þar sem karlar bera meira úr býtum [þ.e. hafa hærri laun en konur fyrir sambærileg störf og vinnutíma] og stýra frekar fyrirtækjum en konur eru áhrif þeirra yfir efnislegum gæðum meiri en kvenna," svo vitnað sé í skýrsluna. Í lokakafla skýrslunnar segir m.a. að vilji yfirvöld tryggja jafnrétti á vinnumarkaði verði þau að vinna með markvissum hætti gegn kynbundnu námsvali í skólum. MYNDATEXTI: Unnur Dís Skaptadóttir, Stefanía Óskarsdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson kynntu skýrsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar