Leki á Alþingi - Jón Torberg
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ rignir í ræðustólinn," sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær, er hann sté úr pontu eftir utandagskrárumræðu um múr Ísraela á Vesturbakkanum. Í ljós kom að regnvatn hafði lekið af þaki Alþingishússins, niður á efri hæð hússins, og þaðan í gegnum gólfið, með þeim afleiðingum að það dropaði beint fyrir framan ræðustólinn í þingsalnum. MYNDATEXTI: Jón Torberg, lögreglumaður á Alþingi, sem sér meðal annars um að flagga, horfir upp eftir flaggstönginni og kannar orsakir lekans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir