Alþingi 2004 - Umræður um kjarasamninga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2004 - Umræður um kjarasamninga

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra við umræður um nýgerða kjarasamninga á Alþingi Davíð Oddsson gerði grein fyrir aðkomu ríkisstjórnarinnar að kjarasamningunum sem undirritaðir voru um helgina á Alþingi í gær. Formenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins tóku vel í yfirlýsinguna en formaður Vinstri grænna sagði hlut ríkisstjórnarinnar minni en reiknað hefði verið með. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði við upphaf þingfundar í gær að útgjöld ríkisins vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í tengslum við samningana yrðu 2,7-2,8 milljarðar kr. á ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar