Frumsýning á Píslarsögu Krists
Kaupa Í körfu
Biskup Íslands meðal presta og guðfræðinga á forsýningu Píslarsögu Krists "Maður er nú eiginlega orðlaus. Orðlaus og örmagna," sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, þegar hann kom út af forsýningu á myndinni Píslarsaga Krists í gærkvöldi. Prestum og guðfræðingum var boðið á forsýningu myndarinnar, sem fjallar um síðustu stundirnar fyrir krossfestingu Krists og píslir hans fyrir dauðann. Myndin hefur verið afar umdeild og hefur leikstjórinn, Mel Gibson, m.a. verið sakaður um gyðingahatur í myndinni. MYNDATEXTI: Salurinn í kvikmyndahúsinu var þéttsetinn, m.a. af prestum og guðfræðingum, þegar mynd Mel Gibsons um Píslarsögu Krists var forsýnd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir