Fjórbýli á Einarsnesi - Stofuskreytingar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjórbýli á Einarsnesi - Stofuskreytingar

Kaupa Í körfu

Rikki, Jói, Danni og Ívar búa allir saman. Þeir eru að stofna saman fyrirtæki og stefna hátt. Hildur Loftsdóttir kom í einbýlishúsið þeirra í Skerjafirðinum. ÞÓTT inni sé ósköp vel lagað til er blaðamanni af einhverjum óljósum ástæðum strax ljóst að hér býr ekki kvenmaður. Kannski er það tómi pítsakassinn á stólnum í forstofunni, tómlegt eldhúsið, ósamstæðu húsgögnin eða bara strákastíllinn sem hér ríkir. "Það er fínt að þið skulið vera komin í heimsókn, við notuðum tækifærið og tókum allt til," segir Ívar. Tónlist og kvikmyndagerð Við erum í heimsókn hjá nokkrum ungum athafnamönnum, sem búa fjórir saman í Skerjafirðinum í sex herbergja 160 m² einbýlishúsi á þremur hæðum. Bræðurinir Ríkharður og Ívar Örn Kolbeinssynir, Jóhann Helgi Ísfjörð, sem reyndar er ekki heima, og Daníel Freyr Kristínarson. MYNDATEXTI: Skemmtilegar stofuskreytingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar