Ársfundur Seðlabankans - Davíð Oddsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ársfundur Seðlabankans - Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands ENGINN vafi má ríkja um að Seðlabankinn muni taka fast á málum fari viðskiptabankarnir ekki að vinsamlegum tilmælum hans, sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í ávarpi sínu á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær. Davíð minnti einnig á að í fyrra hefði ársfundurinn verið haldinn skömmu fyrir kosningar og sagði Seðlabankann verða að fara með mikilli gát í aðdraganda kosninga svo hann yrði ekki dreginn inn í pólitísk átök. MYNDATEXTI: Erlendar skuldir Davíð Oddsson segir forystumenn á fjármálamarkaði verða að kunna sér hóf og gæta að langtímahagsmunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar