Elín Ebba Ásmundsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elín Ebba Ásmundsdóttir

Kaupa Í körfu

HUGARAFL er hópur einstaklinga sem hafa átt við geðræn vandamál að stríða, en eru í bata og vilja bæta geðheilbrigðisþjónustuna með áherslu á notendur hennar. Hugmyndir Hugarafls voru kynntar á ráðstefnu félagsmálaráðuneytisins í gær en að þeim standa auk annarra Auður Axelsdóttir, iðjuþjálfi á Heilsugæslu Reykjavíkur, og Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuþjálfi geðsviðs LSH og lektor við Háskólann á Akureyri, sem jafnframt hefur rannsakað geðrækt geðsjúkra og áhrifavalda að bata. MYNDATEXTI: Elín Ebba Ásmundsdóttir fjallar um Hugarafl

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar