Hollenskt herskip

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hollenskt herskip

Kaupa Í körfu

NÝJASTA herskip hollenska flotans de Ruyter, kom í kurteisisheimsókn til Reykjavíkur á föstudag og verður við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn til mánudags. Skipið er nú á reynslusiglingu um Norðursjó og Atlantshaf þar sem ekki síst á að prófa það í stórviðrum. Ætlunin er að hollenski flotinn taki það í notkun í apríl. Skipið er 6250 tonn og 144 metra langt og í áhöfn eru 173 manns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar