Familybox - Gabríela Friðriksdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Familybox - Gabríela Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Familytree - yfirlitsdiskur Bjarkar Guðmundsdóttur - var tilnefndur á síðastliðinni Grammy-hátíð í flokki útlits og hönnunar. Gabríela Friðriksdóttir myndlistarmaður lagði til myndefni og hannaði diskinn ásamt Björk og frönsku hönnunarstofunni M/M Paris MYNDATEXTI: hvíta pappírsaskjan sem er skurn utan um líffærið sem inniheldur innyflin eða tilfinningahólfin fjögur: strengi, rætur, orð og slátt. Teikning Gabríelu er upphleypt á öskjunni og er sú sama og er prentuð á stóra Greatest hits diskinn. Strengir (Strings): Myndir af geðmengisveru sem er hvorki maður eða dýr, prýða umslag þessa tveggja litlu diska. Rætur (Roots): Hér eru einnig þrjár myndir eftir Gabríelu af geðmengisveru og tveir litlir diskar. Sláttur (Beats): Hér eru sjö myndir af ýmsum verkum eftir Gabríelu og aðeins einn lítill diskur. Orð (Words): Textabók við nokkur lög Bjarkar. Hún er prýdd þremur myndum af verkum Gabríelu. Bréfið frá Björk þar sem hún segir frá hugmyndum þeim sem liggja að baki gerð Familybox

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar