Nylon
Kaupa Í körfu
Stelpubandið Nylon kveður sér hljóðs í dag Nýstofnað íslenskt stelpuband, Nylon, skipað fjórum ungum söngkonum, mun í dag frumflytja sitt fyrsta lag í útvarpsstöðvum landsins. Þær syngja smellinn "Lög unga fólsins" sem upphaflega var fluttur af Unun, Heiðu og Dr. Gunna fyrir nokkrum árum. Söngkonurnar fjórar heita Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Emilía Björg Óskarsdóttir og Alma Guðmundsdóttir. Stelpubandið er afrakstur söngprufu á vegum tónleikafyrirtækisins Concert ehf. sem efnt var til snemma í mars og á annað hundrað stúlkur mættu í. Fjórar stúlkur voru valdar úr þeim væna hópi og síðustu vikur hafa þær verið við æfingar, raddþjálfun og upptökur, m.a. á myndbandi við lagið. MYNDATEXTI: Stúlkurnar í Nylon voru valdar í söngprufu sem haldin var í byrjun mars og á annað hundrað stúlkur mættu í.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir