Framkvæmdir í miðbæ Hafnarfjarðar
Kaupa Í körfu
LÆTIN í gröfunni virtust engin áhrif hafa á þennan rólyndis hund, en húsbóndi hans var að vinna við framkvæmdir í Hafnarfirði. Vel virtist fara um seppa í gröfunni og hann hvíldist vel við fætur húsbónda síns og beið þolinmóður eftir að vinnudeginum lyki. Hann virtist ekki leggja mikið af mörkun við gröftinn, en sennilega er hann þó tryggur vinnufélagi, sem víkur ekki frá eiganda sínum, þrátt fyrir eril sem margri mannskepnunni þætti nóg um.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir