Berglind Rós Magnúsdóttir
Kaupa Í körfu
MENNTUN | Orðræðan um greind er kynskipt Strákar eru snjallir en stelpur samviskusamar. Berglind Rós Magnúsdóttir gerði rannsókn á orðræðu um völd, virðingu og leiðtogahæfni meðal unglinga í bekkjardeild í grunnskóla. Fullyrt hefur verið að staða stelpna sé sterk í grunnskólum og jafnvel talið að skólinn hygli þeim á kostnað drengja. Þetta er í mótsögn við opinbera valdastöðu þeirra síðar í lífinu eins og margar rannsóknir hafa sýnt fram á. MYNDATEXTI: Berglind Rós Magnúsdóttir: Gerði rannsókn á leiðtogahæfni meðal unglinga í bekkjardeild.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir