Lokahóf HSÍ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lokahóf HSÍ

Kaupa Í körfu

LOKAHÓF Handknattleikssambands Íslands fór fram á Broadway miðvikudaginn 19. maí. Margt var um manninn og viðurkenningar veittar til handknattleiksmanna. MYNDATEXTI:Þau tóku á móti viðurkenningum á lokahófi Handknattleikssambands Íslands - aftari röð frá vinstri. Harpa Melsted, sem tók við viðurkenningu fyrir Ramune Pekarskyte, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Berglind Hansdóttir, Sylvia Strass, Birgit Engl, Guðbjörg Guðmannsdóttir, Aðalsteinn Eyjólfsson, Jón Jörundsson, sem tók við unglingabikar HSÍ fyrir hönd HK og Andrius Stelmokas. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Gíslason, Óskar Bjarni Óskarsson, Júlíus Jónasson, Arnór Atlason, dómararnir Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson og Haukur Loftsson, fulltrúi ÍR, sem tók við háttvísiverðlaununum fyrir Einar Hólmgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar