Framsóknarkonur funda
Kaupa Í körfu
Landssamband framsóknarkvenna setur fram kröfugerð LANDSSAMBAND framsóknarkvenna (LFK) gerir kröfu um að við væntanlegar breytingar á ríkisstjórn Íslands í haust verði konum ekki fækkað í ráðherraliði Framsóknarflokksins. LANDSSAMBAND framsóknarkvenna (LFK) gerir kröfu um að við væntanlegar breytingar á ríkisstjórn Íslands í haust verði konum ekki fækkað í ráðherraliði Framsóknarflokksins. "Það væri mikil afturför og stríðir gegn jafnréttisáætlun flokksins sem flokksþing framsóknarmanna hafa samþykkt og er jafnframt bundið í lög hans," segir í ályktun framsóknarkvenna á málþingi LFK á Hótel Sögu á föstudag um stöðu kvenna í Framsóknarflokknum og stöðu þingkvenna við breytingar í ríkisstjórn Íslands. MYNDATEXTI: LFK telur það mikla afturför ef konum í ráðherraliði flokksins verður fækkað á hausti komanda. Konurnar fjölmenntu á Hótel Sögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir