Ragnhildur Arnljótsdóttir
Kaupa Í körfu
"Ég geri enga athugasemd við það þótt aðrir umsækjendur nýti þann góða rétt sem stjórnsýslulögin gefa til að óska rökstuðnings ráðherra," segir Ragnhildur Arnljótsdóttir í samtali við Gunnar Hersvein, en hún verður næsti ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti. Ragnhildur Arnljótsdóttir er lögfræðingur, hdl. Hún starfaði á árunum 1995-2002 í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, fyrst sem deildarstjóri og síðan sem skrifstofustjóri. Hún hefur starfað sem lögfræðingur í nefndadeild Alþingis, hjá barnaverndarnefnd Reykjavíkur og verið framkvæmdastjóri Lögfræðingafélags Íslands og síðar formaður stjórnar félagsins. Fyrir þann tíma starfaði Ragnhildur hjá Ríkisútvarpinu sem skrifta, fréttamaður og dagskrárgerðarmaður. Síðastliðin tvö ár hefur hún starfaði í Brussel sem sendiráðunautur. MYNDATEXTI:Ég þekki ráðuneytið vel og er full tilhlökkunar til að að takast á við starfið," segir Ragnhildur Arnljótsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir