Evrópsk samgönguvika
Kaupa Í körfu
ÖRYGGI barna í umferðinni er yfirskrift evrópskrar samgönguviku sem sett var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Þetta er í annað sinn sem Reykjavíkurborg tekur þátt í vikunni en í fyrsta sinn sem öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru með. MYNDATEXTI:Sýningin Öryggi barna í umferðinni með verkum eftir börn úr Álftamýrarskóla, Grandaskóla, Hlíðaskóla og Langholtsskóla var opnuð í Tjarnarsalnum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, opnaði sýninguna, en hún verður flutt í Kringluna í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir