Þorri Hringsson í listasafni ASÍ
Kaupa Í körfu
ÞORRI Hringsson opnar sýningu á sextán olíumálverkum í Listasafni ASÍ í dag. Mótíf myndanna eru úr Aðaldal í Þingeyjasýslu, þar sem Þorri dvelur á sumrin við listsköpun sína. MYNDATEXTI: "Fyrir mér fjalla þessar myndir um að horfa á náttúruna í ákveðinni birtu," segir Þorri Hringsson um landslagsmyndir sínar, sem hann frumsýnir í Reykjavík í Listasafni ASÍ um þessar mundir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir