Pétur H. Ólafsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pétur H. Ólafsson

Kaupa Í körfu

Heilsufarsástæður lágu til þess að Pétur H. Ólafsson réði sig á ítalska skipið Ballot og sigldi með því til Múrmansk undir Panamafána. "Forsaga þess að ég sótti um pláss á bandarísku flutningaskipi var að ég lamaðist um tíma á hægri handlegg upp að öxl. .....Ég fékk pláss á ítalska skipinu Ballot, sem sigldi undir Panamafána á vegum bandarísks fyrirtækis sem starfaði fyrir herinn. Þetta var gamalt ávaxtaflutningaskip en flutti nú hergögn og eitthvað af matvælum. .....Þegar Ballot var komið norður fyrir Vestfirði sameinuðumst við skipalestinni PQ-13. Í henni voru 37 flutningaskip sem voru undir vernd tundurspilla og korvetta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar