Carmen Cortés í Salnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Carmen Cortés í Salnum

Kaupa Í körfu

Ekkert skorti á tíguleikann þegar Carmen Cortés steig flamenco-dansinn á sviði Salarins og klappaði í takt við undirleik Gerardo Nuñez, sem lék á spænskan gítar, Rafael de Utrera söngvara, Pablo Marín kontrabassaleikara og Cepillo slagverksleikara. Hópurinn kom fram á tvennum tónleikum og lék á öðrum hreinræktaðan flamenco og á hinum flamenco-bræðing fyrir gesti salarins, þar sem flamenco hitti fyrir tónlist úr ólíkum heimshornum, einkum þó djass. Mörkuðu tónleikarnir lok spænskrar menningarhátíðar í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar