Hönnunarsýning í Marel
Kaupa Í körfu
ÍSLENSK hönnun var í sviðsljósinu í París nú á vordögum er athygli Frakka var beint að þeim fjölmörgu og ólíku viðfangsefnum sem íslenskir hönnuðir takast á við. Sýningin, sem sett var upp í VIA-stofnuninni í París, nefndist Transforme og mátti þar finna verk á fimmta tug hönnuða og listamanna sem sýndu allt frá súkkulaðimolum, skartgripum, búsáhöldum, lömpum, húsgögnum, textíl, fatahönnun, grafískri hönnun og tölvuleikjum til arkitektúrs og snjóflóðavarna. Eftir veruna í París eru munirnir nú komnir hingað til lands og geta gestir og gangandi virt þá fyrir sér í höfuðstöðvum Marels í Hafnarfirði. Fyrirtækið styrkti Transforme úti og hafði að sögn Páls Hjaltasonar arkitekts, sem setti upp sýninguna ásamt konu sinni, Steinunni Sigurðardóttir fatahönnuði, frumkvæði að því að flytja hana hingað til lands. En sýningin var skipulögð af Form Ísland, samtökum hönnuða MYNDATEXTI: Taska eftir Rósu Helgadóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir